Frumflytur ný Retro Stefson lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. september 2012 14:10 Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“