Peyton Manning er ekki dauður úr öllum æðum | Úrslit helgarinnar 10. september 2012 11:45 Manning gengur hér stoltur af velli. Hinn 36 ára gamli Peyton Manning sýndi í nótt að lengi lifir í gömlum glæðum og að hann er langt frá því að vera búinn. Manning lék þá sinn fyrsta leik í NFL-deildinni síðan 2010 en hann missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Manning er þess utan kominn í nýtt lið en Indianapolis Colts sleppti honum í sumar og fór hann til Denver Broncos. Hann fékk stórt próf í nótt gegn Pittsburgh og stóð sig frábærlega í 31-19 sigri. Manning kastaði 253 jarda og þar af voru tvær sendingar fyrir snertimarki. Hann er búinn að kasta 400 slíkar sendingar. Fjölmiðlar vestanhafs halda vart vatni yfir þessari frammistöðu enda var engu líkara en Manning hefði aldrei farið. Broncos sannaði þess utan í nótt að liðið getur farið langt í vetur með Manning í aðalhlutverki. Það voru nokkrir stórleikir á dagskrá í gær og San Francisco 49ers minnti á sig með flottum útisigri gegn Green Bay Packers. Tim Tebow kastaði ekkert fyrir NY Jets en tók nokkur hlaupakerfi, stillti sér upp sem útherji og sinnti ýmsum störfum í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Robet Griffin III, sem var valinn annar í nýliðavalinu, sló í gegn með frábærri frammistöðu í óvæntum sigri Washington Redskins á New Orleans.Úrslit gærdagsins: Chicago-Indianapolis 41-21 Cleveland-Philadelphia 16-17 Detroit-St. Louis 27-23 Houston-Miami 30-10 Kansas City-Atlanta 24-40 Minnesota-Jacksonville 26-23 New Orleans-Washington 32-40 NY Jets-Buffalo 48-28 Tennessee-New England 13-34 Arizona-Seattle 20-16 Green Bay-San Francisco 22-30 Tampa Bay-Carolina 16-10 Denver-Pittsburgh 31-19Í kvöld: Baltimore-Cincinnati Oakland-San Diego Báðir leikir í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. NFL Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Peyton Manning sýndi í nótt að lengi lifir í gömlum glæðum og að hann er langt frá því að vera búinn. Manning lék þá sinn fyrsta leik í NFL-deildinni síðan 2010 en hann missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Manning er þess utan kominn í nýtt lið en Indianapolis Colts sleppti honum í sumar og fór hann til Denver Broncos. Hann fékk stórt próf í nótt gegn Pittsburgh og stóð sig frábærlega í 31-19 sigri. Manning kastaði 253 jarda og þar af voru tvær sendingar fyrir snertimarki. Hann er búinn að kasta 400 slíkar sendingar. Fjölmiðlar vestanhafs halda vart vatni yfir þessari frammistöðu enda var engu líkara en Manning hefði aldrei farið. Broncos sannaði þess utan í nótt að liðið getur farið langt í vetur með Manning í aðalhlutverki. Það voru nokkrir stórleikir á dagskrá í gær og San Francisco 49ers minnti á sig með flottum útisigri gegn Green Bay Packers. Tim Tebow kastaði ekkert fyrir NY Jets en tók nokkur hlaupakerfi, stillti sér upp sem útherji og sinnti ýmsum störfum í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Robet Griffin III, sem var valinn annar í nýliðavalinu, sló í gegn með frábærri frammistöðu í óvæntum sigri Washington Redskins á New Orleans.Úrslit gærdagsins: Chicago-Indianapolis 41-21 Cleveland-Philadelphia 16-17 Detroit-St. Louis 27-23 Houston-Miami 30-10 Kansas City-Atlanta 24-40 Minnesota-Jacksonville 26-23 New Orleans-Washington 32-40 NY Jets-Buffalo 48-28 Tennessee-New England 13-34 Arizona-Seattle 20-16 Green Bay-San Francisco 22-30 Tampa Bay-Carolina 16-10 Denver-Pittsburgh 31-19Í kvöld: Baltimore-Cincinnati Oakland-San Diego Báðir leikir í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
NFL Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti