Kayle Grimsley í Íslandsmeistaraliði Þórs/KA var í dag valin besti leikmaður umferða 10 til 18 í Pepsi-deild kvenna. Þjálfari Þórs/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, var þess utan valinn besti þjálfarinn.
Þór/KA á svo fimm leikmenn í liði umferðanna og fékk þess utan stuðningsmannaverðlaun.
Lið umferða 10-18:
Markvörður:
Chantel Jones - Þór/KA
Aðrir leikmenn:
Arna Sif Ásgrímsdóttir - Þór/KA
Glódís Perla Viggósdóttir - Stjarnan
Guðrún Arnardóttir - Breiðablik
Danka Podovac - ÍBV
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan
Kayle Grimsley - Þór/KA
Sandra María Jessen - Þór/KA
Elín Metta Jensen - Valur
Katrín Ásbjörnsdóttir - Þór/KA
Shaneka Gordon - ÍBV
Dómari umferðanna var svo valinn Ívar Orri Kristjánsson.
