Federer úr leik | Roddick hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2012 09:14 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign. Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign.
Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti