Kannastu við kjólinn? 13. ágúst 2012 17:00 Myndir/COVERMEDIA Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. Það hlýtur því að vera vandasamt verk að finna draumakjólinn fyrir hvert tilfefni. Í meðfylgandi myndasafni má sjá stjörnurnar sem hafa augljóslega valið sér kjól beint af tískusýningarpallinu, eða mögulega stílistinn og klæðst honum á rauða dreglinum. Flestar með mjög góðum árangri! Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. Það hlýtur því að vera vandasamt verk að finna draumakjólinn fyrir hvert tilfefni. Í meðfylgandi myndasafni má sjá stjörnurnar sem hafa augljóslega valið sér kjól beint af tískusýningarpallinu, eða mögulega stílistinn og klæðst honum á rauða dreglinum. Flestar með mjög góðum árangri!
Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira