Nú streyma haustvörur í verslanir mörgum til mikillar gleði.
Eitt af þeim tískutrendum sem sjá má þetta haustið eru prentaðar dýramyndir á boli, peysur og kjóla.
Hægt er að blanda flottum ljónabol með vinnudragtinni sem dæmi og taka þátt í þessu skemmtilega trendi.
