Karl Lagerfield gerir alvarlegar athugasemdir við útlit Pippu Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. ágúst 2012 10:10 Pippa Middleton, tv, ásamt Kate systur sinni. mynd/ afp. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfield hefur enn einu sinni hneykslað fólk með ummælum sínum. Hann sagði á dögunum að hann kynni ekki við andlit Pippu Middleton, en Pippa er mágkona Vilhjálms Bretaprins. Hönnuðurinn sagði að Pippa ætti einungis að sýna bakið á sér og að hún ætti í mestu vandræðum með útlit sitt. Einungis fáeinir dagar eru síðan að Lagerfield bað söngkonuna Adele afsökunar á því að hafa sagt að hún væri of feit. Daily Telegraph segir að Lagerfield hafi aftur á móti gefið Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms prins, mun betri einkunn og sagt hana vera fallega. Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfield hefur enn einu sinni hneykslað fólk með ummælum sínum. Hann sagði á dögunum að hann kynni ekki við andlit Pippu Middleton, en Pippa er mágkona Vilhjálms Bretaprins. Hönnuðurinn sagði að Pippa ætti einungis að sýna bakið á sér og að hún ætti í mestu vandræðum með útlit sitt. Einungis fáeinir dagar eru síðan að Lagerfield bað söngkonuna Adele afsökunar á því að hafa sagt að hún væri of feit. Daily Telegraph segir að Lagerfield hafi aftur á móti gefið Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms prins, mun betri einkunn og sagt hana vera fallega.
Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira