Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-3 | Elín Metta hetja Valskvenna 9. ágúst 2012 17:06 Mynd/Ernir Elín Metta Jensen skoraði sigurmark Valskvenna í viðbótartíma er liðið vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan tapaði dýrmætum sigur í titilbaráttunni en Valur stimplaði sig inn í toppbaráttuna á nýjan leik. Eftir frekar tíðindalítinn fyrri hálfleik buðu leikmenn beggja liða upp á markaveislu í síðari hálfleik. Svava Rós Guðmundsdóttir kom gestunum yfir á 49. mínútu þegar hún slapp ein í gegn eftir sendingu Johönnu Rasmussen. Forysta Valskvenna var ekki langlíf því Ásgerður Stefanía Baldursdóttir jafnaði metin á 54. mínútu með fallegu skoti með vinstri fæti. Stjörnukonur virtist ætla að taka völdin en fengu mark í andlitið. Johanna Rasmussen fékk fína sendingu inn fyrir vörnina á 60. mínútu, lék aðþrengd á Söndru í marki Stjörnunnar og lagði boltann í tómt netið. Varamaðurinn Edda María Birgisdóttir jafnaði hins vegar metin á 73. mínútu þegar fyrirgjöf hennar fann sér leið framhjá Brett Maron í marki Vals. 2-2 og allt útlit fyrir stórmeistara jafntefli. Jafntefli hefðu líkast til verið sanngjörn úrslit en Valskonur voru á öðru máli. Í viðbótartíma sendi Dóra María Lárusdóttir flotta sendingu á Johönnu Rasmussen. Sú danska sendi í fyrsta fyrir markið á Elínu Mettu Jenssen sem stýrði knettinum fádæma yfirvegun í fjærhornið. Glæsilegt mark og sigur Valskvenna í höfn. Stjarnan varð af þremur stigum í toppbaráttunni en Þór/KA hefur nú sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Þór/KA lagði FH 6-0 norðan heiða í kvöld og í ljósi þess að norðanstelpur eiga hvorki eftir að mæta Stjörnunni eða Val er titilinn þeirra að tapa. Valskonur réttu stöðu sína verulega með sigrinum. Liðið hefur nú 23 stig, líkt og Breiðablik, í 3.-4. sæti deildarinnar og er aðeins þremur stigum á eftir Stjörnunni. Liðin mætast í úrslitum bikarsins laugardaginn 25. ágúst og ljóst er að sá leikur verður mesta skemmtun ef marka má síðari hálfleik liðanna í Garðabænum í kvöld. Rakel: Þetta tryggir Þór/KA titilinnMynd/Ernir„Þetta var ótrúlega mikill vinnusigur. Við vorum þolinmóðar og höfðum trú á þessu allan tímann. Fyrir leik og allan leik. Það gekk allt upp sem við lögðum upp með," sagði Rakel Logadóttir miðjumaður Vals eftir leikinn. „Þetta var barátta og barningur eins og allir Stjörnuleikir eru. Við reynum að spila en þær tækla bara, senda boltann út í loftið og reyna stungusendingar. Svoleiðis spilar þær. Við reynum að halda boltanum á jörðinni, það gengur stundum og stundum ekki. „Við höfðum alltaf trú á þessu og við værum ekki í þessu ef við hefðum ekki trú á þessu. Við höfum lagt mikið á okkur og æfum vel og eigum þetta skilið. „Það er langt í Þór/KA og ef þær halda áfram að skora eins og þær hafa verið að gera þá eru þær að fara að vinna þetta. Ég held að þetta sé leikurinn sem tryggi Þór/KA titilinn, þær eru nú sex stigum á undan Stjörnunni og fimm leikir eftir," sagði Rakel sem vildi að lokum koma því á framfæri að Valsstelpur ætli að troða í sig litlum bleikum Stjörnurúllum í kvöld. Ásgerður: Höldum áframMynd/Ernir„Ég vil ekki halda að titilvonirnar hafi farið þarna. Það eru fimm leikir eftir og við verðum að halda áfram og hugsa um okkar, ekki pæla í öðrum leikjum. Það er allt hægt í þessu," sagði Ásgerður Stefánía Baldursdóttir sem skoraði annað mark Stjörnunnar í kvöld. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir gegn Val. Þetta eru tvö jöfn lið en mér fannst við aðeins betri í kvöld. Þær kláruðu þetta í lokin. „Mér fannst þær skapa sér fjögur til fimm færi og klára þrjú. Þetta eru alltaf jafnir leikir gegn Val og ráðast úrslitin alltaf undir lokin. Þetta datt þeirra megin í dag en við eigum einn leik eftir við þær," sagð Ásgerður sem vísar þar í bikarúrslitaleikinn eftir rúman hálfan mánuð. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Elín Metta Jensen skoraði sigurmark Valskvenna í viðbótartíma er liðið vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan tapaði dýrmætum sigur í titilbaráttunni en Valur stimplaði sig inn í toppbaráttuna á nýjan leik. Eftir frekar tíðindalítinn fyrri hálfleik buðu leikmenn beggja liða upp á markaveislu í síðari hálfleik. Svava Rós Guðmundsdóttir kom gestunum yfir á 49. mínútu þegar hún slapp ein í gegn eftir sendingu Johönnu Rasmussen. Forysta Valskvenna var ekki langlíf því Ásgerður Stefanía Baldursdóttir jafnaði metin á 54. mínútu með fallegu skoti með vinstri fæti. Stjörnukonur virtist ætla að taka völdin en fengu mark í andlitið. Johanna Rasmussen fékk fína sendingu inn fyrir vörnina á 60. mínútu, lék aðþrengd á Söndru í marki Stjörnunnar og lagði boltann í tómt netið. Varamaðurinn Edda María Birgisdóttir jafnaði hins vegar metin á 73. mínútu þegar fyrirgjöf hennar fann sér leið framhjá Brett Maron í marki Vals. 2-2 og allt útlit fyrir stórmeistara jafntefli. Jafntefli hefðu líkast til verið sanngjörn úrslit en Valskonur voru á öðru máli. Í viðbótartíma sendi Dóra María Lárusdóttir flotta sendingu á Johönnu Rasmussen. Sú danska sendi í fyrsta fyrir markið á Elínu Mettu Jenssen sem stýrði knettinum fádæma yfirvegun í fjærhornið. Glæsilegt mark og sigur Valskvenna í höfn. Stjarnan varð af þremur stigum í toppbaráttunni en Þór/KA hefur nú sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Þór/KA lagði FH 6-0 norðan heiða í kvöld og í ljósi þess að norðanstelpur eiga hvorki eftir að mæta Stjörnunni eða Val er titilinn þeirra að tapa. Valskonur réttu stöðu sína verulega með sigrinum. Liðið hefur nú 23 stig, líkt og Breiðablik, í 3.-4. sæti deildarinnar og er aðeins þremur stigum á eftir Stjörnunni. Liðin mætast í úrslitum bikarsins laugardaginn 25. ágúst og ljóst er að sá leikur verður mesta skemmtun ef marka má síðari hálfleik liðanna í Garðabænum í kvöld. Rakel: Þetta tryggir Þór/KA titilinnMynd/Ernir„Þetta var ótrúlega mikill vinnusigur. Við vorum þolinmóðar og höfðum trú á þessu allan tímann. Fyrir leik og allan leik. Það gekk allt upp sem við lögðum upp með," sagði Rakel Logadóttir miðjumaður Vals eftir leikinn. „Þetta var barátta og barningur eins og allir Stjörnuleikir eru. Við reynum að spila en þær tækla bara, senda boltann út í loftið og reyna stungusendingar. Svoleiðis spilar þær. Við reynum að halda boltanum á jörðinni, það gengur stundum og stundum ekki. „Við höfðum alltaf trú á þessu og við værum ekki í þessu ef við hefðum ekki trú á þessu. Við höfum lagt mikið á okkur og æfum vel og eigum þetta skilið. „Það er langt í Þór/KA og ef þær halda áfram að skora eins og þær hafa verið að gera þá eru þær að fara að vinna þetta. Ég held að þetta sé leikurinn sem tryggi Þór/KA titilinn, þær eru nú sex stigum á undan Stjörnunni og fimm leikir eftir," sagði Rakel sem vildi að lokum koma því á framfæri að Valsstelpur ætli að troða í sig litlum bleikum Stjörnurúllum í kvöld. Ásgerður: Höldum áframMynd/Ernir„Ég vil ekki halda að titilvonirnar hafi farið þarna. Það eru fimm leikir eftir og við verðum að halda áfram og hugsa um okkar, ekki pæla í öðrum leikjum. Það er allt hægt í þessu," sagði Ásgerður Stefánía Baldursdóttir sem skoraði annað mark Stjörnunnar í kvöld. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir gegn Val. Þetta eru tvö jöfn lið en mér fannst við aðeins betri í kvöld. Þær kláruðu þetta í lokin. „Mér fannst þær skapa sér fjögur til fimm færi og klára þrjú. Þetta eru alltaf jafnir leikir gegn Val og ráðast úrslitin alltaf undir lokin. Þetta datt þeirra megin í dag en við eigum einn leik eftir við þær," sagð Ásgerður sem vísar þar í bikarúrslitaleikinn eftir rúman hálfan mánuð.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn