Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org.
Gústa þjálfaði lið Stjörnunnar í efstu deild kvenna á síðustu leiktíð. Hann gegnir einnig starfi aðstoðarþjálfara A-landsliðs kvenna.
Afturelding leikur í efstu deild á leiktíðinni sem hefst í haust.
Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið







„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni
Íslenski boltinn
