Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2012 14:41 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Federer hefur unnið mótið sex sinnum á ferlinum og getur því bætt sjöunda titlinum í safnið á sunnudaginn. Hann mætir annað hvort Andy Murray eða Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en þeir eigast við síðar í dag. Viðureignin í dag var frábær skemmtun. Federer vann fyrsta settið 6-3 en Djokovic svaraði í sömu mynt. Úrslitin réðust að stórum hluta í þriðja settinu þar sem hart var barist. Federer reyndist einfaldlega betri og fagnaði sigri, 6-4. Í fjórða settinu náði Federer ótvíræðum yfirburðum en Djokovic, sem er þekktur fyrir að gefast aldrei upp, náði aðeins að klóra í bakkann í lokin. En það var of seint og sá svissneski tryggði sér sigur með því að vinna settið, 6-3, og þar með viðureignina 3-1. Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras er sá eini sem hefur unnið Wimbledon-mótið oftar en Federer eða sjö sinnum. Með sigri kemst Svisslendingurin upp að hlið Sampras. Þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal, efstu tveir menn heimslistans, eru nú báðir dottnir úr leik á mótinu er ljóst að Federer fer í efsta sæti heimslistans með sigri á sunnudaginn. Hvorki Murray né Tsonga hafa spilað til úrslita áður á Wimbledon og því ljóst að sagan verður á bandi Federer á sunnudaginn kemur. Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira
Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. Federer hefur unnið mótið sex sinnum á ferlinum og getur því bætt sjöunda titlinum í safnið á sunnudaginn. Hann mætir annað hvort Andy Murray eða Jo-Wilfried Tsonga í úrslitunum en þeir eigast við síðar í dag. Viðureignin í dag var frábær skemmtun. Federer vann fyrsta settið 6-3 en Djokovic svaraði í sömu mynt. Úrslitin réðust að stórum hluta í þriðja settinu þar sem hart var barist. Federer reyndist einfaldlega betri og fagnaði sigri, 6-4. Í fjórða settinu náði Federer ótvíræðum yfirburðum en Djokovic, sem er þekktur fyrir að gefast aldrei upp, náði aðeins að klóra í bakkann í lokin. En það var of seint og sá svissneski tryggði sér sigur með því að vinna settið, 6-3, og þar með viðureignina 3-1. Bandaríkjamaðurinn Pete Sampras er sá eini sem hefur unnið Wimbledon-mótið oftar en Federer eða sjö sinnum. Með sigri kemst Svisslendingurin upp að hlið Sampras. Þar sem Novak Djokovic og Rafael Nadal, efstu tveir menn heimslistans, eru nú báðir dottnir úr leik á mótinu er ljóst að Federer fer í efsta sæti heimslistans með sigri á sunnudaginn. Hvorki Murray né Tsonga hafa spilað til úrslita áður á Wimbledon og því ljóst að sagan verður á bandi Federer á sunnudaginn kemur.
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira