Stuðningsgrein: Ég kýs gegn valdaklíkunum Einar Steingrímsson skrifar 25. júní 2012 14:30 Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. Ég ætla líka að vera hreinskilinn: Ég er ekki sammála Andreu um allt, og ég hef hnotið um eitt og annað sem hún hefur sagt (þótt ekkert af því hafi verið stórvægilegt). Ég get ekki verið viss um að ég yrði ánægður með það sem hún myndi gera eða láta ógert sem forseti. En, Andrea hefur lagt áherslu á að það sé vilji almennings sem eigi að ráða för og ég hef aldrei séð hana draga taum þeirra valdastétta sem allt of lengi hafa drottnað yfir Íslandi. Þvert á móti virðist mér hún laus við öll tengsl við þær valdaklíkur sem hér ráða lögum og lofum, og óhrædd við að segja þeim til syndanna. Ég vil helst að forsetaembættið verði lagt niður, og það vald sem í því felst fært beint til kjósenda, meðal annars með því að auðvelda okkur að krefjast þjóðaratkvæðis og leggja fram lagafrumvörp. Þangað til er skárra en ekki að hafa á forsetastóli manneskju sem er líkleg til að standa gegn því valdi sem allt of lengi hefur hunsað hagsmuni almennings. Þess vegna ætla ég, ef ekkert óvænt kemur upp á, að kjósa Andreu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Borgarstefna kallar á aðgerðir og fjármagn Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller skrifar Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar Skoðun Blóðtaka er ekki landbúnaður Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson skrifar Skoðun 764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn kjósa síður áminningarskyldu Ísak Einar Rúnarsson skrifar Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson skrifar Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Sjá meira
Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. Ég ætla líka að vera hreinskilinn: Ég er ekki sammála Andreu um allt, og ég hef hnotið um eitt og annað sem hún hefur sagt (þótt ekkert af því hafi verið stórvægilegt). Ég get ekki verið viss um að ég yrði ánægður með það sem hún myndi gera eða láta ógert sem forseti. En, Andrea hefur lagt áherslu á að það sé vilji almennings sem eigi að ráða för og ég hef aldrei séð hana draga taum þeirra valdastétta sem allt of lengi hafa drottnað yfir Íslandi. Þvert á móti virðist mér hún laus við öll tengsl við þær valdaklíkur sem hér ráða lögum og lofum, og óhrædd við að segja þeim til syndanna. Ég vil helst að forsetaembættið verði lagt niður, og það vald sem í því felst fært beint til kjósenda, meðal annars með því að auðvelda okkur að krefjast þjóðaratkvæðis og leggja fram lagafrumvörp. Þangað til er skárra en ekki að hafa á forsetastóli manneskju sem er líkleg til að standa gegn því valdi sem allt of lengi hefur hunsað hagsmuni almennings. Þess vegna ætla ég, ef ekkert óvænt kemur upp á, að kjósa Andreu.
Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun
Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar
Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun