Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ.
Kolbeinn Tumi Daðason og Bjarni Einarsson tökumaður litu við í Ásgarð í gær og sáu krakkana stórefnilegu vinna sætan sigur gegn þjálfurum sínum.
Krakkarnir veltu fyrir sér hvort þeir ættu ekki að taka að sér þjálfarahlutverkið á næstu æfingu en Gunnhildur sagði mömmu sína hafa verið veikan hlekk í liði þjálfara.
Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Gunnhildur Yrsa og félagar hennar í Stjörnunni mæta Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu á Vísi.
Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap
Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti





„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti


Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti

