Það skiptir ekki máli hvort Desperate Housewives leikkonan Eva Longoria sé klædd í hversdagslegan fatnað eða mynstraðan kjól eins og hún gerði í Monter Carlo í gærdag þá lítur hún ávallt vel út.
Versus kjóllinn sem hún klæddist fór henni einstaklega vel og ekki skemmdu bleiku hælaskórnir fyrir.
Skoða má Evu betur í meðfylgjandi myndasafni.
