Beyonce Knowles geislar sem aldrei fyrr eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.
Söngkonan sást fyrir utan hótel í París í vikunni þar sem hún er í fríi ásamt fjölskyldu sinni. Hún var sumarleg og smart til fara klædd gulum stuttbuxum, bol og blazer.
Einnig má sjá söngkonuna með dóttur sína í fanginu að reyna að forðast ágenga ljósmyndara.
