Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var klædd í gallapils með derhúfu og sólgleraugu á nefinu þegar hún verslaði ásamt rússneska kærastanum sínum, milljónamæringnum Vladislav Doronin, á Ibiza á Spáni.
Naomi er ávallt glæsileg hvort sem hún er hversdagslega klædd eða uppábúin á rauða dreglinum eins og sjá má í myndasafni.
