Meðfylgjandi myndir voru teknar á opnunarhátíð Miðstöðvar Ólafs Ragnars Grímssonar.
Á Facebooksíðu Dorritar skrifar hún eftirfarandi skilaboð:
„Frábær opnun á Miðstöðinni okkar í gær. Rúmlega 400 manns komu og voru með okkur. Skemmtilegt hvað margir buðust til að hjálpa til í kosningaundirbúningnum. Nína Dögg og Gísli Örn lásu ljóð, Bubbi Morthens söng og margir tóku sporið þegar Geir Ólafs birtist og tók lagið. Setjum inn myndir frá opnuninni á eftir."
Dagleg skilaboð frá framboði Ólafs Ragnars birtast á Olafurogdorrit.is.
Facebooksíða Dorritar.
Fjölmenni á opnunarhátíð Ólafs Ragnars

Mest lesið


Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi
Tíska og hönnun




Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025
Lífið samstarf


Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum
Bíó og sjónvarp

