Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir lokaleiki Íslands í undankeppni EM 2012.
Ísland á eftir að spila við Spán þann 30. maí á heimavelli og svo útileik gegn Úkraínu þann 3. júní.
Hópurinn:
Markmenn:
Guðný Jenný Ásmundsdóttir - Valur
Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram
Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir - HK
Aðrir Leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Valur
Arna Sif Pálsdóttir - Aalborg DH
Ásta Birna Gunnardóttir - Fram
Dagný Skúladóttir - Valur
Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Stjarnan
Hildur Þorgeirsdóttir - HSB Blomberg-Lippe
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - Valur
Jóna Sigríður Halldórsdóttir - HK
Jóna Margrét Ragnarsdóttir - Stjarnan
Karen Knútsdóttir - HSB Blomberg-Lippe
Karólína Bæhrenz Lárudóttir - Valur
Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir - Valur
Rut Arnfjörd Jónsdóttir - Team Tvis Holstebro
Steinunn Björnsdóttir - Fram
Stella Sigurðardóttir - Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir - Team Tvis Holstebro
Þorerður Anna Atladóttir - Valur
