Leikkonurnar Christina Hendricks, 37 ára, og Sofia Vergara, 39 ára, eru hrifnar af síðum munstruðum sumarkjólum.
Eins og sjá má á myndunum eru leikkonurnar sumarlegar og sætar en sumarkjólar sem þessir eru vinsælir um þessar mundir.
Skoða má leikkonurnar betur í myndasafni.
