Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti
Fleiri fréttir
