Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum 19. apríl 2012 10:30 „Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Þórsarar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins og þjálfarinn sigursæli er á því að það sé gott að eitthvað annað en farþegaskipið Herjólfur verði helsta kennileyti bæjarins. „Eru þetta ekki ágætis skipti, losa sig við Herjólf og fá körfuna inn í staðinn. Það hefur verið mikill stemning hér í bænum í vetur og ég býst við að það verði 1000 manns á leikjunum það sem eftir er," sagði Benedikt en þess ber að geta að það búa rétt rúmlega 1.500 manns í Þorlákshöfn. Í viðtalinu hér fyrir ofan segir þjálfarinn m.a. frá því að hann hefur bannað leikmönnum liðsins að fylgjast með fjölmiðlum á meðan úrslitakeppnin fer fram. „Ég bannaði þeim að lesa blöðin og fylgjast með fjölmiðlum. Það kitlar alltaf egóið hjá mönnum eftir sigurleiki að fara lesa hvað var skrifað um þá og liðið. Menn skrúfuðu bara fyrir slíkt og voru einbeittir fyrir leikinn gegn KR," sagði Benedikt. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Þórsarar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins og þjálfarinn sigursæli er á því að það sé gott að eitthvað annað en farþegaskipið Herjólfur verði helsta kennileyti bæjarins. „Eru þetta ekki ágætis skipti, losa sig við Herjólf og fá körfuna inn í staðinn. Það hefur verið mikill stemning hér í bænum í vetur og ég býst við að það verði 1000 manns á leikjunum það sem eftir er," sagði Benedikt en þess ber að geta að það búa rétt rúmlega 1.500 manns í Þorlákshöfn. Í viðtalinu hér fyrir ofan segir þjálfarinn m.a. frá því að hann hefur bannað leikmönnum liðsins að fylgjast með fjölmiðlum á meðan úrslitakeppnin fer fram. „Ég bannaði þeim að lesa blöðin og fylgjast með fjölmiðlum. Það kitlar alltaf egóið hjá mönnum eftir sigurleiki að fara lesa hvað var skrifað um þá og liðið. Menn skrúfuðu bara fyrir slíkt og voru einbeittir fyrir leikinn gegn KR," sagði Benedikt.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45