Margrét Edda Gnarr dóttir borgarstjórans í Reykjavík, prýðir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag.
Þar ræðir Margrét Edda á einlægan hátt um ástina, samband sitt við föður sinn Jón Gnarr, sönginn og líkamsræktina sem á huga hennar allan.

