Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hefst á fimmtudaginn með tveimur leikjum. Sérfræðingar Stöðvar 2 sport fóru yfir málin með Arnari Björnssyni í upphitunarþætti sem sýndur var á Stöð 2 sport mánudaginn 26. mars. Í þessu innslagi fara þeir Guðmundur Bragason og Svali Björgvinsson yfir viðureign nýliða Þórs úr Þorlákshöfn og Snæfells. Þórsarar enduðu í þriðja sæti deildarinnar og Snæfell í því sjötta. Tvo sigra þarf til þess að komast í undanúrslit.
IEX-deildin: Þór Þ. – Snæfell | upphitunarþáttur Stöðvar 2 sport
Mest lesið





Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti


Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti