Skagamenn og Borgnesingar unnu fyrstu leikina í úrslitakeppninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2012 21:47 Skagamenn taka á móti Hamar á sunnudagskvöld. Mynd / Kolbrún Ingvarsdóttir Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira
Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Skagamenn höfðu frumkvæðið frá upphafi í Hveragerði. Þeir leiddu með 24 stigum í hálfleik en heimamenn klóruðu í bakkann í síðari hálfleik. Skagamenn léku síðast í efstu deild árið 2000. Hamar féll úr efstu deild á síðustu leiktíð. Næsti leikur liðanna fer fram á Skaganum á sunnudagskvöld. Borgnesingar unnu nauman heimasigurBorgnesingar unnu nauman sigur á Hetti í jöfnum leik liðanna í Borgarnesi. Heimamenn leiddu með sjö stigum í hálfleik og tólf stigum fyrir lokaleikhlutann. Þann mun tókst gestunum ekki að brúa. Skallagrímur lék síðast í efstu deild tímabilið 2008-2009. Höttur hefur einu sinni leikið á meðal þeirra bestu. Það var leiktíðina 2005-2006. Næsti leikur liðanna fer fram á Egilstöðum á sunnudag. Tölfræði úr leikjunumHamar-ÍA 77-93 (12-29, 17-21, 26-20, 22-23)Tölfræði Hamars: Louie Arron Kirkman 19/9 fráköst, Lárus Jónsson 16, Calvin Wooten 13/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/9 fráköst/3 varin skot, Halldór Gunnar Jónsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Björgvin Jóhannesson 4, Svavar Páll Pálsson 2/9 fráköst.Tölfræði ÍA: Terrence Watson 25/16 fráköst/3 varin skot, Áskell Jónsson 22/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 15/4 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 13, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Dagur Þórisson 6, Trausti Freyr Jónsson 2/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 1. Skallagrímur-Höttur 105-99 (31-27, 18-15, 31-26, 25-31)Tölfræði Skallagríms: Darrell Flake 29/17 fráköst, Lloyd Harrison 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 21/8 fráköst/10 stoðsendingar, Danny Rashad Sumner 13/4 fráköst, Egill Egilsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 4, Sigmar Egilsson 3, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 1, Elfar Már Ólafsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0.Tölfræði Hattar: Trevon Bryant 23/17 fráköst/4 varin skot, Michael Sloan 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 17/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 9, Sigmar Hákonarson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Kristinn Harðarson 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira