Klose og Di Natele skoruðu | Enn tapar Inter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 21:36 Leikmenn Lazio fagna markaskoraranum Miroslav Klose. Nordic Photos / Getty Images Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Inter tapaði enn einum leiknum þegar liðið lá 1-0 gegn Napólí á útivelli. Ezequiel lavezzi, sem skoraði tvívegis í sigri Napólí á Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni, skoraði eina markið í síðari hálfleik. Heimamenn léku manni færri síðast korterið en það kom ekki að sök. Það hefur heldur betur sigið á ógæfuhliðina hjá Claudio Ranieri og hans mönnum hjá Inter. Ítalski stjórinn sneri slæmu gengi liðsins á upphafsmánuðum tímabilsins við en nú virðist liðinu fyrirmunað að ná góðum úrslitum. Miroslav Klose var enn einu sinni hetja Lazio sem sigraði Fiorentina í Róm 1-0. Klose skoraði markið seint í fyrri hálfleik en þýski landsliðsmaðurinn er kominn með tólf mörk í deildinni á leiktíðinni. Markahæsti maður deildarinnar, Antonio Di Natele, skoraði fyrsta mark Udinese úr vítaspyrnu í 3-1 útisigri á Bologna. Di Natale hefur skorað 17 mörk í deildinni. Argentínumaðurinn Denis skoraði þrennu þegar Atalanta sigraði Roma 4-1. Hinn 31 árs ára Denis er í láni hjá Atalanta frá Udinese og hefur reynst liðinu vel á leiktíðinni. Lecce vann dýrmætan útisigur á Cagliari 2-1 en liðið á í harðri baráttu að halda sæti sínu í deildinni. Athygli vakti að sex rauð spjöld fóru á loft í leikjunum átta sem fram fóru í dag og í kvöld.Úrslit kvöldsins Atalanta 4-1 AS Roma Cagliari 1-2 Lecce Catania 3-1 Novara Chievo 1-0 Cesena Siena 4-1 Palermo Bologna 1-3 Udinese Lazio 1-0 Fiorentina Napólí 1-0 Inter Staðan í ítölsku deildinni. Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. 25. febrúar 2012 17:23 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Lazio og Udinese unnu bæði leiki sína í ítalska boltanum í kvöld. Liðin eru með jafnmörg stig í 3. og 4. sæti deildarinnar í humátt á eftir AC Milan og Juventus sem verma toppsætin. Inter tapaði enn einum leiknum þegar liðið lá 1-0 gegn Napólí á útivelli. Ezequiel lavezzi, sem skoraði tvívegis í sigri Napólí á Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni, skoraði eina markið í síðari hálfleik. Heimamenn léku manni færri síðast korterið en það kom ekki að sök. Það hefur heldur betur sigið á ógæfuhliðina hjá Claudio Ranieri og hans mönnum hjá Inter. Ítalski stjórinn sneri slæmu gengi liðsins á upphafsmánuðum tímabilsins við en nú virðist liðinu fyrirmunað að ná góðum úrslitum. Miroslav Klose var enn einu sinni hetja Lazio sem sigraði Fiorentina í Róm 1-0. Klose skoraði markið seint í fyrri hálfleik en þýski landsliðsmaðurinn er kominn með tólf mörk í deildinni á leiktíðinni. Markahæsti maður deildarinnar, Antonio Di Natele, skoraði fyrsta mark Udinese úr vítaspyrnu í 3-1 útisigri á Bologna. Di Natale hefur skorað 17 mörk í deildinni. Argentínumaðurinn Denis skoraði þrennu þegar Atalanta sigraði Roma 4-1. Hinn 31 árs ára Denis er í láni hjá Atalanta frá Udinese og hefur reynst liðinu vel á leiktíðinni. Lecce vann dýrmætan útisigur á Cagliari 2-1 en liðið á í harðri baráttu að halda sæti sínu í deildinni. Athygli vakti að sex rauð spjöld fóru á loft í leikjunum átta sem fram fóru í dag og í kvöld.Úrslit kvöldsins Atalanta 4-1 AS Roma Cagliari 1-2 Lecce Catania 3-1 Novara Chievo 1-0 Cesena Siena 4-1 Palermo Bologna 1-3 Udinese Lazio 1-0 Fiorentina Napólí 1-0 Inter Staðan í ítölsku deildinni.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. 25. febrúar 2012 17:23 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
AC Milan og Juventus skildu jöfn í toppslagnum AC Milan heldur eins stigs forskoti á Juventus á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli liðanna á Guiseppe Meazza vellinum í Mílanó í kvöld. 25. febrúar 2012 17:23
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti