Sundfatatímarit Sports Illustrated fyrir árið 2012 er komið út og gleðjast þá margir enda selst þetta tímarit í bílförmum á ári hverju.
Unnusta Cristiano Ronaldo, Irina Shayk, er sem fyrr á meðal fyrirsætanna í blaðinu en hún hefur verið fastagestur þar frá árinu 2007 og var á forsíðunni í fyrra.
Hún fær ekki forsíðuna í ár en það er Kate Upton sem prýðir forsíðuna að þessu sinni.
Á heimasíðu Sports Illustrated má skoða myndir og myndbönd tengd útgáfunni.
Efnið má nálgast hér.
Unnusta Ronaldo í sundfatatímariti Sports Illustrated

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn


„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn