Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegu þorrablóti Aftureldingar í íþróttahúsinu að Varmá í gærkvöldi þar sem Ingó og veðurguðirnir sáu til þess að enginn yfirgæfi dansgólfið.
Eins og sjá má á myndunum kunna Mosfellingar svo sannarlega að skemmta sér og öðrum.
Afturelding.is
