Söngkonan Regína Ósk komst áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hjartað brennur eftir Maríu Björk Sverrisdóttur, Marcus Frenell, Fredrik Randquist og Önnu Anderson.
Í meðfylgjandi myndskeiði segir Regína Ósk frá kjólnum, skónum og skartinu.
Hér má skoða myndir sem teknar voru baksviðs.
Regína Ósk - kjóllinn og skartið
elly@365.is skrifar