Myndskeiðið sýnir hvað stemningin var frábær í græna herberginu í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi.
Keppendur sungu saman Eurovisionlagarann Nína eftir Eyjólf Kristjánsson á meðan þeir biðu eftir símakosningunni.
Heyrðu svo sungu allir Nínu (nema hvað)
elly@365.is skrifar