Meðfylgjandi myndskeið var tekið áður en úrslit voru kunngjörð í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi þegar söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir sem söng lagið Minningar eftir Valgeir Skagfjörð sýndi okkur Eurovision-armband sem Þórunn Erna Clausen leikkona lánaði henni, kjólinn og hárgreiðsluna.
Regína Ósk sigraði þennan riðil og Simbi og Hrútspungarnir.
Eurovision armband með meiru
elly@365.is skrifar