Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2012 21:49 Bárður Eyþórsson hefur náð frábærum árangri með Tindastóil. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum