Meðylgjandi myndir voru teknar þegar útkomu Lífsins, sem er nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum var fagnað.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var gleðin við völd.
Manúela Ósk Harðardóttir prýðir forsíðu Lífsins - sjá nánar hér.
Útgáfufagnaður Lífsins
