Keflavík lagði Hauka - Valur, Hamar og Njarðvík með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 18:50 Jaleesa Butler var stigahæst í liði Keflavíkur í dag. Mynd/Anton Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira