Pálína: Stutt að fara í Njarðvík en leikurinn verður erfiður 11. janúar 2012 13:00 „Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur," Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. „Þær eru með hörkugott lið í Njarðvík í ár, og Sverrir (Þór Sverrisson) þjálfari er að gera góða hluti með liðið," bætti hún við en Pálína svaraði flestum spurningum eins og þaulvanur stjórnmálamaður. Það er ljóst að eitt lið úr næst efstu deild í kvennaboltanum kemst í undanúrsliti en Stjarnan tekur á móti Grindavík. Hin sex liðin eru öll úr Iceland Express deildinni og þar mætir Njarðvík – Keflavík, Haukar úr Hafnarfirði taka á mót Hamri úr Hveragerði. Fjölnir úr Grafarvogi leikur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Fyrirliðinn vonast eftir að stuðningsmenn beggja liða fjölmenni á grannaslaginn í „Ljónagryfjunni". „Stemningin verður mjög góð og ég býst við að það verði mjög vel mætt. Það er skemmtilegt því það er ekki alltaf vel mætt á kvennaleiki. Það verður gaman að fara í Njarðvík og spila við þær en ég veit ekki hvort við séum að spila um „montréttinn" það er alltaf einhver rígur þarna á milli, en megi betra liðið sigra," sagði Pálína og hélt „pókerandlitinu" þegar hún var spurð að því hvort hún væri ekki að meina að Keflavík væri betra lið og myndi vinna Njarðvík létt. „Eins og ég segi ef við mætum og spilum okkar leik og sýnum hvað við getum þá ættum við að vera í ágætis málum," sagði Pálína og glotti. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
„Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur," Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. „Þær eru með hörkugott lið í Njarðvík í ár, og Sverrir (Þór Sverrisson) þjálfari er að gera góða hluti með liðið," bætti hún við en Pálína svaraði flestum spurningum eins og þaulvanur stjórnmálamaður. Það er ljóst að eitt lið úr næst efstu deild í kvennaboltanum kemst í undanúrsliti en Stjarnan tekur á móti Grindavík. Hin sex liðin eru öll úr Iceland Express deildinni og þar mætir Njarðvík – Keflavík, Haukar úr Hafnarfirði taka á mót Hamri úr Hveragerði. Fjölnir úr Grafarvogi leikur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Fyrirliðinn vonast eftir að stuðningsmenn beggja liða fjölmenni á grannaslaginn í „Ljónagryfjunni". „Stemningin verður mjög góð og ég býst við að það verði mjög vel mætt. Það er skemmtilegt því það er ekki alltaf vel mætt á kvennaleiki. Það verður gaman að fara í Njarðvík og spila við þær en ég veit ekki hvort við séum að spila um „montréttinn" það er alltaf einhver rígur þarna á milli, en megi betra liðið sigra," sagði Pálína og hélt „pókerandlitinu" þegar hún var spurð að því hvort hún væri ekki að meina að Keflavík væri betra lið og myndi vinna Njarðvík létt. „Eins og ég segi ef við mætum og spilum okkar leik og sýnum hvað við getum þá ættum við að vera í ágætis málum," sagði Pálína og glotti.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira