Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var glæsileg með glænýja hárgreiðslu klædd í bláan Monique Lhuillier kjól á Golden Globe verðlaunahátíðinni um helgina.
Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá breytinguna á leikkonunni.
Þá má einnig sjá Cameron á ferðinni í Los Angeles.
Kúl hárgreiðsla Cameron
elly@365.is skrifar
