Deildarkeppni NFL lokið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni 2. janúar 2012 14:00 Leikmenn Giants fagna í nótt. Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sjá meira