Valskonur unnu stóran sigur í Árbænum - Fram vann líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2011 18:49 Rebekka Rut Skúladóttir. Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. Stjarnan er fjórum stigum á eftir efstu liðunum eftir öruggan heimasigur á Gróttu og HK styrkti stöðu sína í 6. sætinu með 14 marka sigri á Haukum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Fylkir - Valur 18-40 (8-17)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 4, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Anna María Guðmundsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1. Mörk Vals: Anett Köbli 7, Dagný Skúladóttir 6, Karolína B. Gunnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 1.HK-Haukar 34-20 (15-9)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Líney Guðmundsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Harpa Baldursdóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Auður Ómarsdóttir 1, Heiðrún Helgadóttir 1, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3, Katerina Baumruk 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1.Stjarnan-Grótta 35-23 (20-14)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 11, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 5, Gunnur Sveinsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 3, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Nína Kristín Björnsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 3, Björg Fenger 3, Sóley Arnarsdóttir 2, Katrín Viðarsdóttir 2, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 2, Auður Ólafsdóttir 1, Sigrún Birna Arnardóttir 1.ÍR-Fram 13-36 (6-20)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Steinunn Birna Sveinbjörnsdóttir 1, Stella Reynisdóttir 1, Elisabeth Kowal 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Sif Jónsdóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk Fram: Marthe Sördal 6, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, María Karlsdóttir 5, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhjannsdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2, Hafdís Shizuka Iura 1, Karen Knútsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. Stjarnan er fjórum stigum á eftir efstu liðunum eftir öruggan heimasigur á Gróttu og HK styrkti stöðu sína í 6. sætinu með 14 marka sigri á Haukum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Fylkir - Valur 18-40 (8-17)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 4, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Anna María Guðmundsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1. Mörk Vals: Anett Köbli 7, Dagný Skúladóttir 6, Karolína B. Gunnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir 5, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 1.HK-Haukar 34-20 (15-9)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Líney Guðmundsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Harpa Baldursdóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Auður Ómarsdóttir 1, Heiðrún Helgadóttir 1, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3, Katerina Baumruk 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1.Stjarnan-Grótta 35-23 (20-14)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 11, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 5, Gunnur Sveinsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 3, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Nína Kristín Björnsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 3, Björg Fenger 3, Sóley Arnarsdóttir 2, Katrín Viðarsdóttir 2, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 2, Auður Ólafsdóttir 1, Sigrún Birna Arnardóttir 1.ÍR-Fram 13-36 (6-20)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Steinunn Birna Sveinbjörnsdóttir 1, Stella Reynisdóttir 1, Elisabeth Kowal 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Sif Jónsdóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Mörk Fram: Marthe Sördal 6, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, María Karlsdóttir 5, Stella Sigurðardóttir 4, Sigurbjörg Jóhjannsdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2, Hafdís Shizuka Iura 1, Karen Knútsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira