Fram og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 21:28 Stella Sigurðardóttir skorar í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira