Fjárhagsumsvif Bændasamtaka Íslands Þórólfur Matthíasson skrifar 14. nóvember 2011 06:00 Samkvæmt ríkisreikningi ársins 2010 runnu 16,5 milljarðar króna af skatttekjum til landbúnaðartengdra málefna. Greiðslur til Bændasamtaka Íslands námu um hálfum milljarði króna auk þess sem Bændasamtökin sáu (og sjá) um útgreiðslu fjár úr ríkissjóði eða um að safna nauðsynlegum upplýsingum vegna slíkra útgreiðslna. Í skýrslu frá mars 2011 bendir Ríkisendurskoðun á að stjórnvöld og Alþingi hafi falið Bændasamtökum Íslands að fara með opinbert vald. Ríkisendurskoðun telur að Bændasamtök Íslands séu bundin af ákvæðum stjórnsýslulaga og upplýsingalaga við framkvæmd verkefna. Lágmarksupplýsingar um umsvif og framkvæmd eru fólgnar í ársreikningi og ársskýrslu samtakanna. Ætla verður að Bændasamtökin séu skuldbundin til að birta hvorutveggja opinberlega. Undirritaður hefur farið fram á það í tvígang að fá aðgang að ársreikningum Bændasamtaka Íslands. Þeim beiðnum mínum hefur ekki verið sinnt þrátt fyrir skýra skyldu samtakanna samkvæmt áliti Ríkisendurskoðunar. Að óreyndu máli verður ekki fullyrt að neitt gruggugt sé að finna í ársreikningum Bændasamtaka Íslands. En meðan samtökin skirrast við að veita aðgang að þessum upplýsingum vakna óþægilegar grunsemdir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórólfur Matthíasson Mest lesið Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar Skoðun Innanlandsflug eru almenningssamgöngur ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stígamót í 35 ár Drífa Snædal skrifar Skoðun Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt ríkisreikningi ársins 2010 runnu 16,5 milljarðar króna af skatttekjum til landbúnaðartengdra málefna. Greiðslur til Bændasamtaka Íslands námu um hálfum milljarði króna auk þess sem Bændasamtökin sáu (og sjá) um útgreiðslu fjár úr ríkissjóði eða um að safna nauðsynlegum upplýsingum vegna slíkra útgreiðslna. Í skýrslu frá mars 2011 bendir Ríkisendurskoðun á að stjórnvöld og Alþingi hafi falið Bændasamtökum Íslands að fara með opinbert vald. Ríkisendurskoðun telur að Bændasamtök Íslands séu bundin af ákvæðum stjórnsýslulaga og upplýsingalaga við framkvæmd verkefna. Lágmarksupplýsingar um umsvif og framkvæmd eru fólgnar í ársreikningi og ársskýrslu samtakanna. Ætla verður að Bændasamtökin séu skuldbundin til að birta hvorutveggja opinberlega. Undirritaður hefur farið fram á það í tvígang að fá aðgang að ársreikningum Bændasamtaka Íslands. Þeim beiðnum mínum hefur ekki verið sinnt þrátt fyrir skýra skyldu samtakanna samkvæmt áliti Ríkisendurskoðunar. Að óreyndu máli verður ekki fullyrt að neitt gruggugt sé að finna í ársreikningum Bændasamtaka Íslands. En meðan samtökin skirrast við að veita aðgang að þessum upplýsingum vakna óþægilegar grunsemdir.
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun
Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar
Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun