Hemmi og Valdi hefja sig til flugs 25. október 2011 10:00 Djarfir ofurhugar Valdimar Geir og Hermann Fannar hafa í hyggju að opna ferðaskrifstofu með möguleika á flugrekstrarleyfi. Fréttablaðið/Anton „Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Tvíeykið Hemmi og Valdi, eða Hermann Fannar og Valdimar Geir Halldórsson, skoða það nú af fullri alvöru að stofna flugfélag. Eða ferðaþjónustufyrirtæki með möguleika á flugrekstrarleyfi eins og þeir kalla það. Þetta staðfestir Hermann í samtali við Fréttablaðið en segir málið á viðkvæmu stigi. Hermann segir það ekki ókeypis að leigja og reka flugvél en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er startkostnaðurinn í kringum 200 milljónir. Hermann vildi sem minnst tjá sig um málið en sagði að hugmyndin væri sú að flugvél yrði tekin á leigu, hún nýtt til fullnustu og henni flogið hingað, smekkfullri af ferðamönnum. Flugið yrði bæði fyrir erlenda ferðamenn og Íslendinga en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaðan verður flogið, það sé í skoðun. Hermann og Valdimar hafa að undanförnu gert sig gildandi í ferðaþjónustu með gistiheimilarekstri en þeir reka meðal annars Reykjavik Backpackers í hjarta Reykjavíkur og eru að fara að opna svipað gistiheimili á Akureyri. Þá reka þeir einnig tvö kaffihús við Laugaveginn; Tíu dropa og Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda. - fgg Fréttir Lífið Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
„Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Tvíeykið Hemmi og Valdi, eða Hermann Fannar og Valdimar Geir Halldórsson, skoða það nú af fullri alvöru að stofna flugfélag. Eða ferðaþjónustufyrirtæki með möguleika á flugrekstrarleyfi eins og þeir kalla það. Þetta staðfestir Hermann í samtali við Fréttablaðið en segir málið á viðkvæmu stigi. Hermann segir það ekki ókeypis að leigja og reka flugvél en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er startkostnaðurinn í kringum 200 milljónir. Hermann vildi sem minnst tjá sig um málið en sagði að hugmyndin væri sú að flugvél yrði tekin á leigu, hún nýtt til fullnustu og henni flogið hingað, smekkfullri af ferðamönnum. Flugið yrði bæði fyrir erlenda ferðamenn og Íslendinga en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaðan verður flogið, það sé í skoðun. Hermann og Valdimar hafa að undanförnu gert sig gildandi í ferðaþjónustu með gistiheimilarekstri en þeir reka meðal annars Reykjavik Backpackers í hjarta Reykjavíkur og eru að fara að opna svipað gistiheimili á Akureyri. Þá reka þeir einnig tvö kaffihús við Laugaveginn; Tíu dropa og Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda. - fgg
Fréttir Lífið Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira