Rolling Stone hrífst af Biophilia Freyr Bjarnason skrifar 19. október 2011 14:00 Björk Guðmundsdóttir fær góða dóma í Rolling Stone fyrir Biophilia-tónleikana sína. Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is. Björk Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is.
Björk Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira