Samnýta fataskápa Vera Einarsdóttir skrifar 8. júlí 2011 11:00 Anika og Krista. Fréttablaðið/Stefán Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað „nýrri" flík á nánast hverjum degi. „Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: „Þurfum við ekki að fá okkur svona," segir Krista. „Við erum líka með mjög svipaðan stíl," segir Anika, „ erum báðar svolítið rokkaðar." Vinkonurnar segja engin föt undanskilin. „Það er ekkert sem við viljum ekki lána og skiptumst meira að segja á sokkum," segir Krista. Hún kvíðir því ekki að þurfa að skipta fataskápunum upp þegar leiðir skilja. „Við erum báðar svo fatasjúkar að við erum hvort eð er fljótar að endurnýja lagerinn. Hún segir þær oft velja samskonar föt á morgnana án þess að tala sig saman. „Einn daginn erum við báðar í blómasamfestingum og annan í leðurbuxum með keðjur." Anika segir samfestinga halda vinsældum sínum og finnst flott að nota skart, belti og háa hæla við. Tíska og hönnun Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað „nýrri" flík á nánast hverjum degi. „Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: „Þurfum við ekki að fá okkur svona," segir Krista. „Við erum líka með mjög svipaðan stíl," segir Anika, „ erum báðar svolítið rokkaðar." Vinkonurnar segja engin föt undanskilin. „Það er ekkert sem við viljum ekki lána og skiptumst meira að segja á sokkum," segir Krista. Hún kvíðir því ekki að þurfa að skipta fataskápunum upp þegar leiðir skilja. „Við erum báðar svo fatasjúkar að við erum hvort eð er fljótar að endurnýja lagerinn. Hún segir þær oft velja samskonar föt á morgnana án þess að tala sig saman. „Einn daginn erum við báðar í blómasamfestingum og annan í leðurbuxum með keðjur." Anika segir samfestinga halda vinsældum sínum og finnst flott að nota skart, belti og háa hæla við.
Tíska og hönnun Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira