Kexverksmiðjan vaknar til lífsins 10. maí 2011 04:30 Boðið er upp á flotta útiaðstöðu hjá Kex-hostel og þar söfnuðust gestirnir saman í blíðviðrinu. Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. Kex Hostel er með gistiaðstöðu fyrir 150 manns og hyggst bjóða upp á ódýra gistingu fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Eigendur gistiheimilisins eru þeir Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson, margreynd handboltakempa, Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Fullham, Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson.Eigendurnir Kristinn Vilbergsson og Pétur Marteinsson ásamt matreiðslumanninum Friðriki V sem gægist út um gluggann.fréttablaðið/valli„Við vildum athuga hvort það væri ekki hægt að bjarga þessu húsi frá því að vera rifið, enda staðsetningin frábær," sagði Pétur í samtali við Fréttablaðið fyrir tæpu hálfu ári síðan. Þá var hann á fullu í vinnugallanum að rífa út úr húsinu og gera allt klárt.Sigurður Kári Kristjánsson, varaþingmaður og lögfræðingur, bregður á leik ásamt Viðari Þór Guðmundssyni.Gistiheimilið hefur þegar vakið nokkra athygli út fyrir landsteinana og fjallað hefur verið um það í erlendum ferðamannabæklingum og vefsíðum. Þá hefur verið gert töluvert úr eignarhlut Eiðs Smára og Hermanns Hreiðarssonar. Þeir tveir voru þó víðsfjarri um helgina þegar gistiheimilið var opnað með pompi og prakt. -fggJónsi úr Sigur Rós fékk sér sæti hjá hjónunum Ella og Sollu. Þau hafa getað rætt um hollan mat. Fréttir Tengdar fréttir Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar greint var frá því að nokkrir gamlir vinir og kunningjar hefðu leigt gömlu kexverksmiðjuna Frón og hyggðust opna þar gistiheimili. Um helgina voru síðan dyrnar opnaðar. Kex Hostel er með gistiaðstöðu fyrir 150 manns og hyggst bjóða upp á ódýra gistingu fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Eigendur gistiheimilisins eru þeir Pétur Marteinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, Dagur Sigurðsson, margreynd handboltakempa, Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Fullham, Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson.Eigendurnir Kristinn Vilbergsson og Pétur Marteinsson ásamt matreiðslumanninum Friðriki V sem gægist út um gluggann.fréttablaðið/valli„Við vildum athuga hvort það væri ekki hægt að bjarga þessu húsi frá því að vera rifið, enda staðsetningin frábær," sagði Pétur í samtali við Fréttablaðið fyrir tæpu hálfu ári síðan. Þá var hann á fullu í vinnugallanum að rífa út úr húsinu og gera allt klárt.Sigurður Kári Kristjánsson, varaþingmaður og lögfræðingur, bregður á leik ásamt Viðari Þór Guðmundssyni.Gistiheimilið hefur þegar vakið nokkra athygli út fyrir landsteinana og fjallað hefur verið um það í erlendum ferðamannabæklingum og vefsíðum. Þá hefur verið gert töluvert úr eignarhlut Eiðs Smára og Hermanns Hreiðarssonar. Þeir tveir voru þó víðsfjarri um helgina þegar gistiheimilið var opnað með pompi og prakt. -fggJónsi úr Sigur Rós fékk sér sæti hjá hjónunum Ella og Sollu. Þau hafa getað rætt um hollan mat.
Fréttir Tengdar fréttir Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Gamlar íþróttahetjur opna gistiheimili í kexverksmiðju Handboltahetjan Dagur Sigurðsson, knattspyrnukappinn Pétur Hafliði Marteinsson og athafnamaðurinn Kristinn Vilbergsson hafa skrifað undir fimmtán ára leigusamning á húsnæðinu sem eitt sinn hýsti kexverksmiðjuna Frón við Skúlagötu. 12. nóvember 2010 00:01