Fermingarmyndin: Minning umgóðan dag 23. mars 2011 16:33 Fermingarbörn eru orðin tiltölulega afslöppuð fyrir framan myndavélina, að mati Lárusar. Mynd/Lalli Sig Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Harpa Hrund Bjarnadóttir rekur Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ásamt Margréti Hauksdóttur. Hún segir ráðlegt að panta myndatöku nokkru fyrir fermingardaginn. „Strákar panta yfirleitt eftir að hafa keypt fötin eða að fermingardegi loknum. Fyrir stelpur er sniðugt að panta töku daginn þegar þær fara í prufugreiðslu, þá er hægt að mynda þær með og án greiðslunnar, í kjól og í hversdagsklæðnaði."Mynd/Lalli SigLárus Sigurðarson, Lalli Sig, samsinnir því og segir tilvalið að mæta í myndatöku með nokkuð af fötum til skiptanna og eins einhverja hluti sem tengjast áhugamálunum. „Afslappaðar myndir eru í tísku í dag; krakkar taka gjarnan mið af myndaþáttum í glanstímaritum og vilja láta mynda sig uppstríluð í flottu umhverfi fyrir utan stúdíóið eða tengja sig við áhugamálin. Sumir dripla bolta, aðrir mæta með besta vininn eða gæludýrið í myndatöku og innan við helmingur er í kyrtlum," segir hann. Þau eru sammála um að best sé að panta myndatökuna fyrir eða eftir fermingardaginn. „Það er bara alltof mikið stress að taka myndirnar á fermingardaginn sjálfan. Krakkarnir eru þá ekki með hugann við sjálfa myndatökuna heldur ferminguna og njóta sín bara ekki," segir Harpa og Lárus skýtur því inn að unglingar í dag séu þó almennt sjálfsöruggir fyrir framan myndavélina. „Enda eiga flestir stafrænar vélar og unglingarnir eru vanir því „að sitja fyrir"."- rveMargir kjósa að láta mynda sig utandyra. Mynd/Lalli SigVinsælt er að láta tengja sig við áhugamálin. Mynd/Lalli SigMynd/Harpa HrundSumir mæta með vinina eða gæludýrin í myndatöku. mynd/harpa hrundHarpa segir tilvalið fyrir stúlkur að mynda með prufugreiðsluna, þá sé hægt að mynda þær með greiðsluna og án. Mynd/Harpa HrundMynd/Harpa Hrund.Ungur og upprennandi hnefaleikakappi. Fermingar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Harpa Hrund Bjarnadóttir rekur Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ásamt Margréti Hauksdóttur. Hún segir ráðlegt að panta myndatöku nokkru fyrir fermingardaginn. „Strákar panta yfirleitt eftir að hafa keypt fötin eða að fermingardegi loknum. Fyrir stelpur er sniðugt að panta töku daginn þegar þær fara í prufugreiðslu, þá er hægt að mynda þær með og án greiðslunnar, í kjól og í hversdagsklæðnaði."Mynd/Lalli SigLárus Sigurðarson, Lalli Sig, samsinnir því og segir tilvalið að mæta í myndatöku með nokkuð af fötum til skiptanna og eins einhverja hluti sem tengjast áhugamálunum. „Afslappaðar myndir eru í tísku í dag; krakkar taka gjarnan mið af myndaþáttum í glanstímaritum og vilja láta mynda sig uppstríluð í flottu umhverfi fyrir utan stúdíóið eða tengja sig við áhugamálin. Sumir dripla bolta, aðrir mæta með besta vininn eða gæludýrið í myndatöku og innan við helmingur er í kyrtlum," segir hann. Þau eru sammála um að best sé að panta myndatökuna fyrir eða eftir fermingardaginn. „Það er bara alltof mikið stress að taka myndirnar á fermingardaginn sjálfan. Krakkarnir eru þá ekki með hugann við sjálfa myndatökuna heldur ferminguna og njóta sín bara ekki," segir Harpa og Lárus skýtur því inn að unglingar í dag séu þó almennt sjálfsöruggir fyrir framan myndavélina. „Enda eiga flestir stafrænar vélar og unglingarnir eru vanir því „að sitja fyrir"."- rveMargir kjósa að láta mynda sig utandyra. Mynd/Lalli SigVinsælt er að láta tengja sig við áhugamálin. Mynd/Lalli SigMynd/Harpa HrundSumir mæta með vinina eða gæludýrin í myndatöku. mynd/harpa hrundHarpa segir tilvalið fyrir stúlkur að mynda með prufugreiðsluna, þá sé hægt að mynda þær með greiðsluna og án. Mynd/Harpa HrundMynd/Harpa Hrund.Ungur og upprennandi hnefaleikakappi.
Fermingar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira