Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi 19. janúar 2011 11:30 Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri
Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira