Leiðbeiningar handa eigendum sólbaðstofa Pálmi Óskarsson skrifar 3. janúar 2011 03:00 Undirrituðum rann til rifja umkomuleysi sólbaðstofueiganda þess er fram kom í kveldfréttum Sjónvarps í miðvikudaginn 29. mars. Tilefni fréttarinnar var nýleg lagasetning sem bannar börnum og unglingum yngri en 18 ára að dekkja hina gráfölu íslensku húð í ljósalömpum. Eigendur sólbaðstofa virðist vanta sárlega úrræði til að komast að aldri viðskiptavina sinna. Ég hef hér sett niður á blað tillögur mínar að leið til þess að framfylgja væntanlegum lögum um lágmarksaldur viðskiptavina slíkra forretninga: 1. Biðjið viðskiptavininn um skilríki ef þér eruð í vafa um að hann sé orðinn 18 ára. 2. Nú hefur viðskiptavinurinn ekki skilríki á sér eða vill ekki sýna þau. Áminnið hann um lögin umræddu og leggið þunga áherslu á að hann fái eigi afgreiðslu nema að sýndum skilríkjum. 3. Með skilríkjum er einkum átt við ökuskírteini og vegabréf. Ég vona að þessar stuttu leiðbeiningar megi koma eigendum sólbaðstofa að gagni við framfylgd hinna nýju laga. Þeim er hér með veitt leyfi til að hengja þær upp í grennd við afgreiðsluborð fyrirtækja sinna. Óska ég svo rekendum sólbaðhúsa og starfsfólki þeirra velfarnaðar ævinlega. Með vinarkveðju. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Sjá meira
Undirrituðum rann til rifja umkomuleysi sólbaðstofueiganda þess er fram kom í kveldfréttum Sjónvarps í miðvikudaginn 29. mars. Tilefni fréttarinnar var nýleg lagasetning sem bannar börnum og unglingum yngri en 18 ára að dekkja hina gráfölu íslensku húð í ljósalömpum. Eigendur sólbaðstofa virðist vanta sárlega úrræði til að komast að aldri viðskiptavina sinna. Ég hef hér sett niður á blað tillögur mínar að leið til þess að framfylgja væntanlegum lögum um lágmarksaldur viðskiptavina slíkra forretninga: 1. Biðjið viðskiptavininn um skilríki ef þér eruð í vafa um að hann sé orðinn 18 ára. 2. Nú hefur viðskiptavinurinn ekki skilríki á sér eða vill ekki sýna þau. Áminnið hann um lögin umræddu og leggið þunga áherslu á að hann fái eigi afgreiðslu nema að sýndum skilríkjum. 3. Með skilríkjum er einkum átt við ökuskírteini og vegabréf. Ég vona að þessar stuttu leiðbeiningar megi koma eigendum sólbaðstofa að gagni við framfylgd hinna nýju laga. Þeim er hér með veitt leyfi til að hengja þær upp í grennd við afgreiðsluborð fyrirtækja sinna. Óska ég svo rekendum sólbaðhúsa og starfsfólki þeirra velfarnaðar ævinlega. Með vinarkveðju.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun