Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi 5. desember 2011 16:45 Rodgers fékk að finna fyrir því í gær en kláraði samt leikinn með einn einum sigrinum. Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10 NFL Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10
NFL Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira