Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2011 21:14 Jaleesa Butler Mynd/Anton Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira