Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2011 20:52 Steven Gerard Dagustino skoraði átján stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/Valli Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5 Íslenski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5
Íslenski körfuboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira