Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson Skólavörðustíg í útgáfuteiti sem haldið var í tilefni af útkomu bókarinnar Heilsudrykkir eftir Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur sem hefur getið sér gott orð sem heilsukokkur.
Í bókinni er fjöldi uppskrifta að einföldum, hollum og gómsætum drykkjum.
Heilsukokkur.is - síða höfundarins.
Heilsukokkur gefur út bók
