Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík, Snæfell, Njarðvík og Haukar unnu öll sigra í leikjum sínum.
Keflavík er á toppnum með 12 stig, KR er með 10 rétt eins og Njarðvík. Haukar og Snæfell eru síðan með 6 stig.
Úrslit kvöldsins:
KR-Keflavík 70-84
KR: Erica Prosser 27/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12, Hafrún Hálfdánardóttir 10/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 7/13 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst.
Keflavík: Jaleesa Butler 27/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/8 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 24/12 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/11 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 8/6 fráköst.
Snæfell-Fjölnir 73-68
Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 24/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 7, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst.
Fjölnir: Brittney Jones 37/8 fráköst/5 stoðsendingar, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Birna Eiríksdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 4, Bergdís Ragnarsdóttir 1/7 fráköst.
Njarðvík-Valur 100-77
Njarðvík: Shanae Baker 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 22/4 fráköst, Lele Hardy 22/16 fráköst/10 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 10, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Salbjörg Sævarsdóttir 4/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 1.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Melissa Leichlitner 16/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 11/10 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 8/5 fráköst, Signý Hermannsdóttir 7/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2, María Björnsdóttir 2.
Hamar-Haukar 70-77
Hamar: Samantha Murphy 32/7 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 9/15 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.
Haukar: Hope Elam 23/12 fráköst, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 varin skot, Íris Sverrisdóttir 14/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 10, Guðrún Ósk Ámundardóttir 6/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 1.
Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn





Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti